Myndasögusamkeppni

Undir heitinu Skrípó 2010: lítil saga í fáeinum römmum, heldur Borgarbókasafn og Myndlistaskólinn í Reykjavík myndasögusamkeppni og sýningu núna í ár fyrir fólk á aldrinum 10 til 20+ ára. Skilafrestur er 25. mars og verður sýningin svo opnuð á sumardaginn fyrsta 22. apríl í Grófarhúsinu.

 Allar nánari upplýsingar eru að finna á vef Borgarbókasafnsins.

Þetta er frábært framtak og á bakvið þessu standa þær Þorbjörg Karlsdóttir og Úlfhildur Dagsdóttir en Úlfhildur (systir Hugleiks Dagssonar) hefur staðið fyrir einu og öðru sem að tengist myndasögum. Það verður gaman að sjá afraksturinn af þessu framtaki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband