Fyrirlestur um PiPiTis

Fyrir ca. 2 vikum fr deildin sem a g vinn hj svokallaa deildarrstefnu, sku kallast a Klausurtagung. Hugmyndin er a ll deildinn fari htel ar sem ekki er hgt a n sambandi vi umheiminn (a er Klausur hlutinn ska orinu) og hlum fyrirlestra (a er Tagung hlutinn af ska orinu). a ga er a matur og drykkir eru frir. etta er a sjlfsgu undir vrumerkinu hpefli.

Okkur er gefin s tilfinning a vi veljum a sem vi viljum heyra me v a koma me tillgur af umruefni og svo a kjsa hvaa umruefni okkur finnst hugaverust. Reyndar er fresturinn s sami fyrir bi og v er a yfirleit svo a r tillgur sem a koma snemma f fleiri atkvi en r sem koma seinna. Yfirmaur minn gengur venjulega um og biur/skipar hverjum og einum leggja inn eina tillgu af umruefni. A essu sinni lagi g fram rjr tillgur og ein af eim var fyrirlestur um PiPiTis.

Yfirmnnum mnum leist svo vel essa hugmynd og spuri hvort a g vri ekki til a halda fyrirlesturinn fyrsta kvldi sem hluta af kvldskemmtuninni. a samykkti g a sjlfsgu.

PiPiTis fyrirlestur

Flk virtist almennt vera mjg spennt fyrir fyrirlestrinum og var g spurur mrgum sinnum hvenr minn fyrirlestur vri og sumir hfu or v a eir hlkkuu mest til matarins og PiPiTis fyrirlestursins. g var v kominn me pnu hyggjur a flk vri bi a byggja upp eftirvntingar sem a g gti ekki stai undir. En eftir a flk var bi a troa sig t af kvldmat hfst fyrirlesturinn.

PiPiTis_KT2016-1

etta er fyrsta skipti sem a g held fyrirlestur um myndasgur og ar af leiandi fyrsta skipti sem a g tala opinberlega um eigin myndasgur. egar g var a skipuleggja fyrirlesturinn og setja saman klrurnar tk nokkurn tma a finna rauarinn gegnum fyrirlesturinn. g byrjai a sna nokkrar gamlar Webtoons sem a g geri egar g var Hsklanum slandi ur en g kynnti fyrstu minjar af PiPiTis, ea egar galdramaurinn var til, en a var ri 2005. framhaldi af v eir teikningar sem g hafi teikna af honum ar til fyrsta PIPiTis leit dagsins ljs. sndi g skipurit PiPiTis og nja PiPiTis rmu, en g notai hana sem dmu um a hvernig PiPiTis rma yri til, fr hugmynd til fullklraar myndasgu. nstu frslu mun g skrifa sm um ann hluta.

PiPiTis_KT2016-8

essi frsla birtist einnig heimasu minni: stefanljosbra.is


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband