Blogg þetta mun aðallega fjalla um myndasögur, bæði íslenskar og erlendar, gamlar og nýjar og hvort sem það er til að njóta myndasagna eða gera myndasögur.
Istin, Jugourel, Lamantagne: Les Druides: La Lance de Lug(ISBN: 978-3-940864-42-0) Söguleg myndasaga sem að gerist við lok menningu Kelta, þegar kristidómurinn nær yfirhöndinni og reynir að þúrrka út trú kelta. Sett upp sem leynilögreglu saga. *****
Katsuhiro Otomo: Akira(ISBN: 3-551-74526-9) Einfaldlega mjög góð vísindamyndasaga ****