Heimspeki ofurhetja: ókeypis E-Bók

Þeir sem hafa áhuga á að læra og skilja heimspeki ofurhetja geta lesið bókina The Best of Philosophy and Pop Cultureen þar er hægt að nálgast frítt eintak sem E-Bók. Í bókinni er tekin fyrir heimspeki ýmsa ofurhetja eins og Captain Amerika, Thor, Iron Man, Spider-Man, Batman, Superman, Green Lantern og Watchmen. Bókina er hægt að lesa í flestum E-Bóka leserum eins Kindle, Nook, Kobo, og iPad eða iPhone. Þeir sem hafa ekki slíka lesara geta náð í Kindle lesaran frá Amazon en eftir því sem ég best veit þá virkar hann einnig fyrir hefðbundnar tölvur.

superheroes-cover


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband