31.7.2011 | 10:17
Ofurhetjur bjarga deginum einu sinni enn!
Rakst á þessa skemmtilegu mynd á http://imgur.com þar sem að litlum strák var bjargað af Flash og Wonder Woman (sem á jú stór afmæli í ár þó maður sjái það ekki á henni á myndinni) þegar hann hafði týnt foreldrum sínum á Comic-Con myndasögu sýningunni. Sá litli vissi ekki sitt rjúkandi ráð en sá þá kunnulegar andlit og bað þau um hjálp.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 6.8.2011 kl. 14:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.