Stefán Einarsson
Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Stefán Einarsson
Um bloggið
Veröld myndasögunnar
Blogg þetta mun aðallega fjalla um myndasögur, bæði íslenskar og erlendar, gamlar og nýjar og hvort sem það er til að njóta myndasagna eða gera myndasögur.
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Myndasöguverslanir
- Nexus Eina íslenska sérhæfða myndasöguverlsunin
Íslenskar myndasögur
- Myndasögur.is Síða með upplýsingar um íslenskar myndasögur
- Heimasíða NeoBleks
- Hugleikur Dagsson
- Heimasíða Inga Jenssonar
- Aukablaðið
Síður um myndasögur
- Kleefeld on Comics Vangaveltur Kleefeld um myndasögur
Bækur
Áhugaverðar myndasögur
Áhugaverðar myndasögur
-
Istin, Jugourel, Lamantagne: Les Druides: La Lance de Lug (ISBN: 978-3-940864-42-0)
Söguleg myndasaga sem að gerist við lok menningu Kelta, þegar kristidómurinn nær yfirhöndinni og reynir að þúrrka út trú kelta. Sett upp sem leynilögreglu saga.
***** -
Katsuhiro Otomo: Akira (ISBN: 3-551-74526-9)
Einfaldlega mjög góð vísindamyndasaga
****